21 August 2008

Girls talk...

Kolla: hvernig er heilsa þín dúllan mín í dag?

Vinkonan: spægilpylsa og kók í morgunmat - gæti ekki verið betra

Kolla: hollt og gott...

Vinkonan: ummm jammm - hvernig hefurðu það - ?

Kolla: jú bara bærilegt... fékk mér svefntöflu í gærkvöldi og náði að sofa vel í nótt..

Vinkonan: ummmm nammm dóp ......... svefntafla og morfín - kætir og bætir - ætla að verða dópisti í næsta lifi

Kolla: ég líka... he..he.. pillufíkill

Kolla: held ég þurfi bara að fá mér smá rómans.. og lyfta mér upp...

Kolla: eini gallinn er að ég er ekki alveg upplögð.. lol..

Vinkonan: jaaaa hljómar vel

Kolla: það hlýtur að koma... þá segi ég þér djúsí sögur...

Vinkonan: uhhhh gaman

Vinkonan: ohhh lánaðu mer kynhvöt - mín er föst í fylgunni

Kolla: ójá.. mín þvælist bara fyrir mér...þú mátt fá'ana, er að reyna að hemja hana

Vinkonan: mohhhhhh misrétti

Kolla: Lostinn hefur nú komið mér í ógöngur... líttu bara á X málið..

Vinkonan: ógöngur .... nei held ekki. var ekki gaman að vera ólétt í 12 vikur

Vinkonan: vita að þú gætir þetta og dreyma um framtíðina

Kolla: það var æðislegt

Vinkonan: ég mæli með meiri " drusluhætti" - bara gaman og geggjað ef það verða lifandi vitni úr þeim tilraunum

Kolla: heyrðu... Dofri verður hjá paa sínum í næstu viku.. fer og kyssi einhvern strák þá og læt þig vita hvernig verður...

Vinkonan: lol hljómar vel .......

Vinkonan: ummm - í þeim töluðu orðum fer kerlinginn að brjóta saman þvott og skúra (gaman)

25 comments:

Anonymous said...

ahhhhh....alveg til í eins og einn koss. Kannksi breytist ég í enn meiri prins við það. Taktu sénsinn...fáir hafa dáið af einum kossi :))

Anonymous said...

Humm...ég vil bara kyssa froska, en þeir breyast sjaldnast í prinsa við það. Veit ekki hvort ég hef þol til að ganga um bæjinn með stút á vörum og kyssa alla froska sem ég sé í daufri von um að einhver Benni Froskur breytist í prins!

Anonymous said...

Mmmmmmm.....Ekkert að því að ganga með fallegan stút um allan bæ en betra að planta honum bara á Benna frosk því að hann breytist örugglega í prins við þann gjörning. Koss lífsins hefur undraverð áhrif á hann. Þú ættir að prófa að smella einum á þennan eina frosk. Áhrifin verða undraverð :))))

Anonymous said...

Hvað er að gerast hérna??? Ég sé enga froska til að kyssa!! *Dæs* ætla að knúsa hann Dofra minn.....verst að maður geti ekki gifst sonum sínum....hann er eini karlmaðurinn sem mér finnst fullkominn.

Anonymous said...

Ég öfunda Dofra að fá kossana þína í kvöld....Á ég ekki bara að koma yfir til þín í kaffi og þú spreðar slatta af kossum á mig líka. Ég skal lofa að vera ekki grænn og slepjulegur heldur heillandi lítill froskur. Kannski spreða ég á móti góðum rakskýra og gæti rogast með góða hvítvín með :)))

Anonymous said...

Fyrirgefðu Benni, en höfum við einhverntímann hist?? Mig rekur ekki beint minni til þess.

Anonymous said...

Hmmmmmmmmmmm.............já, við höfum hist áður :)))) Ég hélt kannski að ég væri svo minnistæður Hmmmmmmm........kannski var ég ekki með veiðilyktina á mér þá hehehehehhe.

Anonymous said...

fill me in... im blanco...
Annað hvort það eða að ég hef verið eitthvað annars hugar..sem gerist reyndar oft.

Anonymous said...

Too bad u r blanco.... :)) Ég ætti kannski að skipta um veiðilykt :))) Þessi síðasta hefur greinilega ekki virkað :( Spurning að skella sér í Smáró á morgun og sjoppa nýja :) Ég trúi því ekki að þú sért annars hugar enda greinlega mjög meðvituð daglega

Anonymous said...

Ég held það.. því þetta er ekkert að virka ;o)

Anonymous said...

Kræst...best að færa sig í Old Spice eða einhverja Bónus lýkt í stað þess að vera með góða og dýra veiðilykt...verst að mér fyrst gott að lykta vel. Virkar ekki alltaf þó tár tár tár...Story of my life

Anonymous said...

Ilmur berst ekkert sérstaklega vel í gengum tölvur og þess þá heldur kynþokki karlmanna sem reyna að heilla konur "rafrænt" uppúr skónum. Líklega þess vegna er ég alveg salla róleg hérna ;o) Hvenær hittumst við?

Anonymous said...

Meinti hvenær var það sem við hittumst?

Anonymous said...

Rafræn heillun heheheheheh.....ahhhh...það er eitthvað svo korní við svona rafræna hluti. Ég er líka svooooo pollrólegur með mitt hvítvín og kertaljós núna. Hittingur? Það má alltaf skoða það :)

Anonymous said...

Hmmmm....nokkur ár síðan :(

Anonymous said...

ooo.. ég vissi að ég myndi misskiljast...

Anonymous said...

Nokkur ÁR síðan???!!!! ég sem man varla það sem gerðist í gær.

Anonymous said...

Jammmm...sweetie :) Ég man amk. nokkur á aftur :))

Anonymous said...

"#$#$%$%&%&(/&(&/%$/$%&#%$"#(()=)/=Ö&%"#%"$%$#
Ég gefst upp, þetta segir mér nákvæmlega ekkert! Ég lifi greinilega ekki í fortíðinni.

Anonymous said...

Ahhhh....maður á bara að lífa í nútið og framtíð en fortíðin er bara það sem nafnið segir..FORTÍTIÐ...er ég erfiður núna??

Anonymous said...

nei..hef bara ekki hugmynd um hver þú ert, og kannski er það bara alltí lagi.

Anonymous said...

Forvitni hefur sjaldan drepið neinn nema kött eða tvo í tímans rás. Ertu smá forvitin núna??

Anonymous said...

æææææææææ...þú hefur greinilega gefist upp á mér tár tár tár...eða forvitnin gert eitthvað annað og verra. Best að fara þá að lesa núna enda að lesa skemmtilega bók :) Góða nótt

Anonymous said...

Þetta er nú ekkert erfiði. Lennti bara í símanum á spjall við skemmtilega konu. Góða nótt

Anonymous said...

Góðan daginn. Er að lesa mjög skemmtilega bók þessa daga og endaði að lesa aðeins fram eftir því að betra er að hafa góða bók í rúminu en engan þar :) Undarleg speki ekki satt :) Spurning hvort við hittumst í menningargeiranum í bænum í kvöld? Njóttu dagsins