24 August 2008

Þjóðmenning og hvað veit ég...

Til að bæta upp menningarleysið á heimilinu í gær, fórum ég og Dofri á Árbæjarsafn í dag. Dofri var að syngja þar íslensk þjóðlög ásamt fleiri krökkum, og við sáum fólk spígspora um í íslenskum búningum, (konur með gyðingahúfur á hausnum sem gardínudúskar héngu í) og dansa íslenska og tékkneska þjóðdansa. Þetta var alveg ljómandi dagskammtur af menningu fyrir okkur mæðginin. Í næstu viku ætla ég að halda áfram menningunni og skella mér á jazztónleika. Helst tvenna ef ég fæ einhverju um ráðið. That's the plan!

40 comments:

Anonymous said...

Viltu fa date a tonleikana med there...?? Litinn graenan frosk sem gaeti breyst i prins vid retta kossinn?

Kolbrun DeLux said...

Vá, bara bónórð í beinni?!! Er með deit fyrir tónleikana, frosk sem löngu er búið að kyssa og er vel giftur maður. Hann fékk mig lánaða í ljósi þess að konan hans er ekkert fyrir Jazz!
Annars er ég lítið fyrir bónorð í beinni, vil frekar hafa þau prívat ;o)

Anonymous said...

Ahhhhh.....þá er spurning hvað litill grænn froskur gerir næst :) Kannski sendir hann þér private mail með boð um ævintýri/bónorð? Hmmmm.....þetta þarf að skoðast á jákvæðan hátt og með opnum huga og hjarta. Er líka meira svona private froskur :)))))

Kolbrun DeLux said...

Nú er að sjá hvort það gengur eitthvað betur!!

Anonymous said...

Only time will tell my sweetie

Anonymous said...

Þetta er nú ljóti froskurinn þessi benni sem er að reyna við þig Kolbrún....hann breytist líklega í eitthvað annað er prins ef einhver smellir koss á hann....ekki taka sénsinn Kolbrún....LOL

Kolbrun DeLux said...

Veistu hver hann er? Ég hef ekki grænan grun! En ég er búin að smella á mig skírlífsbeltinu og geng um með víkingasveit Björns Bjarnasonar á hælunum, við öllu búin. Fer ávallt varlega ,o)

Anonymous said...

hehehehehehheheheheheh....ertu þá búin að henda lyklinum að skírlífsbeltinu og láta logsjóða í skráargatið?????? :)

hehehehe...já ég er forljótur froskur, andfúll, með táfílu, illalykandi, rangeygður, sköllóttur, með þurrkubletti um allan líkamann, spikfeitur með fituklesta barta niður á háls og allur í tattúi um allan líkamann.........

Kolbrun DeLux said...

*Dæs*. Þetta er nú aldeilis sjarmerandi! Lykillinn týndist í sumar og ég hef bara ekkert haft fyrir því að finna hann aftur.

Anonymous said...

Ég er bara alveg orðin orðlaus á þessum lestri!!

Kata sys

Anonymous said...

hehehe...eg a hamar og meitil og get opnad flesta lasa EN....eg skal taka mer hvild fra thessu skrifum og beygja mig med reisn og virdingu i burtu EN....hver er eg?? Merkilegt nokk tha hofum vid hist oft og sem betur fer var lysingin i dag ekki rett a mer heheheh Fardu varlega med this Kolla.... Thu er einstok ad minu mati!!!!

Kolbrun DeLux said...

Benni: Höfum við hist oft?! Sendu mér email: kolla_h@hotmail.com og gerðu grein fyrir þér. Finnst óþægilegt að vita ekki hver þú ert. En ég yrði ljómandi glöð með að þú hættir að "stalka" mig ;o)

Kolbrun DeLux said...

Benni:
Humm....kannski veit ég hver þú ert, ef þú ert verkstæðismaðurinn? Annars veit ég það ekki.. Er ég heit?...eða alveg svellköld?

Anonymous said...

:) Gaman að fylgjast með þessu, við sem lesum verðum að vita framhald ef framhald verður...ekki skilja okkur eftir í lausu lofti:)
kveðja, Pálína

Kolbrun DeLux said...

Pálína: Hér verður ekkert undanskilið. Tel það skyldu mína að gefa þreyttum húsmæðrum og öðrum dýrum eitthvað bitastætt til að kjamsa á, satt eða logið..það er svo aukaatriði ;)

Anonymous said...

Hmmmmm.....jeibbb...er ekki neinn verkstæðismaður :) Er með fingur sem kunna að snerta og strjúka og myndi aldrei vilja eyða þeim og mjuku fingurgómunum i eitthvað verstæðissull. Er meira fyrir að strjúka lyklaborðinu daglega fyrir utan annað :) Ergo...þú er SVELLKÖLD :) P.S. er þetta nógu gott til að kjamsa á fyrir þreyttar húsmæður og önnur dýr???

Kolbrun DeLux said...

*Dæs* Ég er engu nær! Viltu vinsamlegast gera grein fyrir þér í tölvupósti.
Þetta fer að verða saga til næstu bæja, eða hvað finnst ykkur? Ég er alveg lost, þetta hefur allavega ekkert með þjóðmenningu að gera.

Anonymous said...

Sjáum til hvað ég geri. Kannski hverf ég inn í nóttina með mína dullúð...hver veit?

Kolbrun DeLux said...

Svona froskar! Gef ekki mikið fyrir þá...

Anonymous said...

Bannað að vera vond við lítinn grænan frosk sem er krúttlegur en ósjálfstæður, óöruggur og með litla og veikburða sál hehehehehhe

Anonymous said...

hehe.. hva...vonandi var þvi ekki beint til mín "þreyttar húsmæður"", enda tek ég það ekki til mín, þar sem ég er námsmey orðin...... en hef samt þörf á að kjamsa og kjamsa bara á þessu, hvort sem satt eða logið, og lýg því ekki að ég hlakka til næsta þáttar, líkt og ég sit spennt eftir að aðþrengdar eiginkonur byrji aftur......Missir froskurinn kjarkinn eða tekur hann heljarstökk....???
pálína

Kolbrun DeLux said...

Pálína: sápuóperan í lífi mínu virðist engan endi taka og þú verður seint talin til þreyttra húsmæðra. Eigum við að setja upp veðmál, hvort froskurinn stekkur eða hrekkur? Mun hann drukkna eða kunna að synda? En verði þér að kjamsinu ;o)

Anonymous said...

Ég gef mig fram. Ég er hin þreytta húsmóðir :-S

Anonymous said...

Svo rosalega þreytt að ég gleymdi að skrifa nafnið mitt.
Kate gate

Anonymous said...

ahhhh...the leap of faith!!! Svo namsmeyjar hafa thorf a ad kjammsa a hlutum hehehhehe Gott ada vera ordinn hluti af hinum adthrengdu eiginkonum? Er eg tha Mr. Big???

Hvernig stendur vedmalid? Fae eg vinninginn?? eda mun hann bara kjammsa a thessu ollu...?? Skemmtileg myndliking ad litli graeni froskurinn se orinn ad stalker...hehehehehe..hann hefur bara svo litla sal thessi elska

Kolbrun DeLux said...

Veðbönkum hefur ekki verið lokað ennþá, en skiptar skoðanir eru á því hvort froskurinn muni hafa kjark til að sýna sitt rétta andlit. En ég sit sveitt og tek við veðmálunum. Þarf líklega að ráða aukamann í jobbið!

Anonymous said...

ahhhh...mér líður eins og Davið á móti Goliat. Hvernig standa veðmálin mér í hag eða óhag?? Hmm....þarf að liggja á þessu í dag og drekka svo i mig kjark í kvöld hehehehehehehehheheheh....þarf þess reyndar ekki :))

Kolbrun DeLux said...

Hvernig endaði aftur sagan um Davíð og Golíat??

Anonymous said...

Man ekki hvernig delux útgáfan endaði af sögunni :))))

Kolbrun DeLux said...

Með þessu áframhaldi mun DeLux útgáfan af sögunni deyja hægt og rólega án nokkurs endis ;o)

Anonymous said...

Viltu happy ending a al Hollywood style?

Kolbrun DeLux said...

Nei, ég vil horrorendi, með miklu blóði og sjálfsvígum að hætti evrópubúa....!!#$$%$&$% Hvað heldurðu?.. hver vill ekki Happy ending? Reyndar hefur trú mín á happy hollywood-ending daprast með árunum.

Anonymous said...

ahhhhh...heheheheheh....svona skeptisk....Hollywood endirinn hefur reyndar verið oft ansi dapur í seinni tið. Titanic endirinn sökkaði svakalega enda bara stórslys frá upphafi. Ég er nú ekki neinn ísjaki hehehehehehhehe

Kolbrun DeLux said...

Nú fer ég alveg að hætta að nenna þessu...þó fyrr hefði verið! Er ekkert fyrir þóf..*Geisp* Sorry Pálína!

Anonymous said...

Líttu á þetta sem laxveiði...spurning að þreyta laxinn aðeins áður en hann er dreginn á land, hann verkaður og kjammsað á honum :))

Kolbrun DeLux said...

*Pfiff*...fyrirgefðu, ég er ekki í neinni veiðiferð hérna og er farin að þreytast. Karlmenn sem bara röfla og gera ekkert, eru mér ekki að skapi! I'll say no more...

Anonymous said...

hehehehehe..þér myndi bregða að komast að því hver ég er :) Ég skal gefa þér smá tíma til að anda án þess að ég sé að anda niður um hálsmálið á þér á sama tíma. Helgin er að koma og mun eyða henni með einu konunni í lífi mínu þ.e. prinsessunni minni. Hún er enn sem betur of ung fyrir veiðirferðir...enn hjúkkkk
Pálína: Takk fyrir að sína þessum froski málefnalegan áhuga. I´ll be back....soon

Anonymous said...

aha..Kolla, ekki er ég þreytt að lesa, enda í fámenninu í sveitinni:) En þó ég hafi ekki reynslu af laxveiðum, þá hef ég frétt að oft eltast menn og þreyta "stóra" laxinn í ógnartíma en síðan þegar hann er dreginn að landi verða menn stundum vonsviknir og SLEPPA greyjinu lausu aftur, jafnvel þótt hann sé eitthvað skaddaður og YFIRLEITT er hann minni en viðureignin gaf tilefni til.... En ja...stundum taka menn myndir fyrst hehe, sel þetta ekki dýrara....:) Pálína "framhaldsseríufanið"

Kolbrun DeLux said...

Pálína: Svona í ljósi þessarar sögu held ég að sé ágætt að stíga varlega til jarðar, hvort sem maður er veiðimaður eða bráð! I will keep you posted.. Kveðja í "gáfuðu sveitina!"

Anonymous said...

hehehehe...spurning hvort ad eg se veidimadurinn eda laxinn her?? Er eg ad veida eda er verid ad veida mig? Hmm...fila mig meira sem bradina her en eingongu timinn leidir thad i ljos. Gott ad vera brad hinnar rettu konu....hver svo sem hun er enda ekki allar konur sem vilja slimuga graena froska og taka sjensinn a ad spreda einu kossi ad hann. Sumir froskar setja tho as sig goda lykt stundum hehehehe