Nú eru óvenjuleg hlýjindi í nóvember. Í dag er 8 stiga hiti. Ætli ástæðan sé sú að farið sé að kynda meira í hinu neðra, í undirbúningi fyrir væntanlega stórveislu peningamongúlanna sem eru búnir að leika okkur grátt. Ég reikna fastlega með að þeirra bíði móttökunefnd þar!
05 November 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)

No comments:
Post a Comment