12 January 2009

Ýtum "óvart" á ENTER


Nú kallar Andspyrnuhreyfing alþýðunnar á þína krafta.

Mótmælum saman svo eftir verði tekið!

Tekur stutta stund en hefur mikil áhrif svo eftir verður tekið.

Miðvikudaginn 14. janúar kl 14:00 hefjast mótmælin.

Fyllum pósthólf í ráðuneytinu.

1. Sendu tíu tölvupósta á neðangreind tölvupóstföng, valiðhandahófskennt. Tölvupóstur starfsmanna fyllist.

2. Sendu einn póst í einu svo að pósturinn endi ekki í ruslsíu sem fjöldapóstur.

3. Innihald póstsins einföld skilaboð: Heilbrigðisráðherra við mótmælum gerræðislegum vinnubrögðum og niðurskurði í heilbrigðismálum þjóðarinnar.
Lömum símkerfið líka.

4. Hringdu í ráðuneytið: 545-8700 þegar búið er að svara er þér óhætt að leggja á. Símkerfið lamast.

Ef nokkur hundruð eða þúsund manns fást til að taka þátt í svona mótmælum þá þarf ekki að spyrja um áhrif þess við vitum að póstþjónar og skiptiborð munu ekki anna þessari umferð og því mun starfsemi viðkomandi stofnunar lamast tímabundið en ekki skaðast hvorki starfsfólk né tækjabúnaður og það besta er að lögreglan getur bara sinnt sýnu starfi við að halda uppi lögum og reglu úti í borginni og jafnvel einhverjir lögreglumenn tekið þátt í þessum mótmælum.
Láttu ekki þitt eftir liggja!
Nefndin.

Póstföng Heilbrigðisráðuneytis:

Veljið 10 póstföng af handa hófi.

Setjið eftirfarandi texta í subject : Heilbrigðisráðherra við mótmælum gerræðislegum vinnubrögðum og niðurskurði í heilbrigðismálum þjóðarinnar!


Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra gtt@hbr.stjr.is
Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri postur@hbr.stjr.is
Hanna Katrín Friðriksson, aðstoðarmaður ráðherra hanna.katrin.fridriksson@hbr.stjr.is
Alma Jónsdóttir, stjórnarráðsfulltrúi
alma.jonsdottir@hbr.stjr.is
Arnbjörg Anna Guðmundsdóttir, ritari ráðherra arnbjorg.anna.gudmundsdottir@hbr.stjr.is
Arndís Bragadóttir, skjalavörður
arndis.bragadottir@hbr.stjr.is
Áslaug Einarsdóttir, lögfræðingur
aslaug.einarsdottir@hbr.stjr.is
Ásthildur Knútsdóttir, sérfræðingur
asthildur.knutsdottir@hbr.stjr.is
Bjarni Ben. Arthursson, framkvæmdastjóri Innkaupastofu heilbrigðisstofnana bjarniar@landspitali.is
Björn Kjartansson, bílstjóri ráðherra
bjorn.kjartansson@hbr.stjr.is
Dagný Brynjólfsdóttir, deildarstjóri
dagny.brynjolfsdottir@hbr.stjr.is
Einar Magnússon, skrifstofustjóri
skrifstofa lyfjamála
einar.magnusson@hbr.stjr.is
Einar Jón Ólafsson, hagfræðingur
einar.jon.olafsson@hbr.stjr.is
Friðrik Kristjánsson, umsjónarmaður
fridrik.kristjansson@hbr.stjr.is
Guðmundur Einarsson, sérfræðingur
gudmundur.einarsson@hbr.stjr.is
Guðríður Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri gudridur.thorsteinsdottir@hbr.stjr.is
Guðrún Gunnarsdóttir, stjórnarráðsfulltrúi gudrun.gunnarsdottir@hbr.stjr.is
Guðrún Auður Harðardóttir, verkefnisstjóri UT gudrun.audur@hbr.stjr.is
Guðrún W. Jensdóttir, deildarstjóri
gudrun.w.jensdottir@hbr.stjr.is
Guðrún Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóri
gudrun.sigurjonsdottir@hbr.stjr.is
Gunnar Alexander Ólafsson, sérfræðingur
gunnar.alexander.olafsson@hbr.stjr.is
Hallgrímur Guðmundsson, sviðsstjóri
svið stefnumótunar heilbrigðismála
hallgrimur.gudmundsson@hbr.stjr.is
Helga Ágústsdóttir, deildarstjóri
helga.agustsdottir@hbr.stjr.is
Helgi Már Arthursson, upplýsingafulltrúi helgi.mar.arthurssonqhbr.stjr.is
Hermann Bjarnason, deildarstjóri
hermann.bjarnasonqhbr.stjr.is
Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur hedinn.unnsteinsson@hbr.stjr.is
Hólmfríður Grímsdóttir, lögfræðingur
holmfridur.grimsdottir@hbr.stjr.is
Hrönn Ottósdóttir, sviðsstjóri
svið fjármála og rekstrar
hronn.ottosdottir@hbr.stjr.is
Ingiríður Hanna Þorkelsdóttir, deildarstjóri ingiridur.hanna.thorkelsdottir@hbr.stjr.is
Ingimar Einarsson, skrifstofustjóri (í leyfi)
Ingolf J. Petersen, yfirlyfjafræðingur
ingolf.j.petersen@hbr.stjr.is
Jóhanna Hreinsdóttir, vefstjóri
johanna.hreinsdottir@hbr.stjr.is
Jón Sæmundur Sigurjónsson, skrifstofustjóri skrifstofa almannatrygginga - velferðarmál jon.saemundur.sigurjonsson@hbr.stjr.is
Kristín Ólafsdóttir, skjala- og upplýsingastjóri kristin.olafsdottir@hbr.stjr.is
Kristjana J. Jónsdóttir, móttökustjóri
kristjana.j.jonsdottir@hbr.stjr.is
Leifur Benediktsson, byggingaverkfræðingur leifur.benediktsson@hbr.stjr.is
Margrét Björnsdóttir, skrifstofustjóri
skrifstofa áætlunar- og þróunarmála
margret.bjornsdottir@hbr.stjr.is
Margrét Jóna Jónsdóttir, matráður
margret.jona.jonsdottir@hbr.stjr.is
Margrét Sigurðardóttir, ritari ráðuneytisstjóra margret.sigurdardottir@hbr.stjr.is
Margrét Björk Svavarsdóttir, hagfræðingur margret.svavarsdottir@hbr.stjr.is
Oddný Vestmann, stjórnarráðsfulltrúi
oddny.vestmann@hbr.stjr.is
Ólafur Gunnarsson, viðskiptafræðingur
olafur.gunnarssonqhbr.stjr.is
Pálína Héðinsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur palina.hedinsdottir@hbr.stjr.is
Ragnheiður Haraldsdóttir, skrifstofustjóri (í leyfi)
Sigurjón Ingi Haraldsson, skrifstofustjóri skrifstofa þjónustu og rekstrar sigurjon.ingi.haraldsson@hbr.stjr.is
Sólveig Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur solveig.gudmundsdottir@hbr.stjr.is
Steinunn Margrét Lárusdóttir, deildarstjóri steinunn.margret.larusdottir@hbr.stjr.is
Svanhvít Jakobsdóttir, skrifstofustjóri (í leyfi)
Sveinn Björnsson, sérfræðingur
sveinn.bjornsson@hbr.stjr.is
Sveinn Magnússon, yfirlæknir
sveinn.magnusson@hbr.stjr.is
Una Björk Ómarsdóttir, lögfræðingur
una.bjork.omarsdottir@hbr.stjr.is
Valgerður Gunnarsdóttir, sérfræðingur
valgerdur.gunnarsdottir@hbr.stjr.is
Vigdís Hallgrímsdóttir, sérfræðingur
vigdis.hallgrimsdottir@hbr.stjr.is
Vilborg Þ. Hauksdóttir, sviðsstjóri
svið laga og stjórnsýslu
vilborg.hauksdottir@hbr.stjr.is
Þórdís Stephensen, stjórnarráðsfulltrúi
thordis.stephensen@hbr.stjr.is

5 comments:

Elísabet said...

þetta líst mér á.

Kolbrun DeLux said...

Já á morgun mun ég mótmæla...

Anonymous said...

Ég hef ekki tíma til þess að standa í þessu.

Er upptekin að vinna þessari aumingjans þjóð eitthvað gagn í stað þess að eyða tíma þessa fólks í vitleysu með því að fylla pósthólfin.

Nóg er nú vitleysan samt þó á hana sé ekki bætt!!

Kata bestasys

Anonymous said...

Sammála síðasta ræðumanni, við höfum nú nóg annað að gera hérna úti á landi en að standa í mótmælum einsog einhverjir vitleysingar....

Kolbrun DeLux said...

Þið þarna tvö "síðustu"! Þetta er ekki spurning um að nenna að standa í einhverri vitleysu. Held að bæði tvö séuð alveg dugleg í vitleysisganginum ef þannig er gállinn á ykkur. Hvar væri lýðræðið ef allir væri eins og þið?....reyndar er ekkert lýðræði í dag, þrátt fyrir allt *andvarp* Ætla að fá mér aðeins meira prosac.... btw.. Góðann og blessaðann daginn þarna norður í land.